Hverfur sólin
Á bakvið skuggann á mér
Rauður slóði
Minn eilífi fylgdarsveinn
Gnæfi yfir
Innset ótta í fólk
Kominn tími
Lífið runnið sitt skeið
Ég drekk þig í mig
Svala þorstanum um sinn
Ég drekk þig í mig
Svala þorstanum um sinn