Get ekki sofið
Vindarnir blása í mér
Stormur í huga mínum
Allt er týnt, týnt og gleymt
Kolniðamyrkur
Svartnættið tekur við
Stingur inn að beini
Kuldahrím, vindur hvín
Kalið grey í leyni
Kuldahrím, vindur hvín
Kolniðamyrkur
Svört þoka sýkir allt
Get ekki vaknað
Svartnættið tekur við
Óreiða ríkir
Umlykur mína sál