Ómissandi fólk
by Hljómskálinn, BRÍET
Music : Magnús Eiríksson Allsnakinn kemurðu í heiminn Og allsnakinn ferðu burt Frá þessum steindauðu hlutum Sem þér fannst þú hafa dregið á þurrt Og eftir lífsins vegi Maður fer það sem fært er En veistu á miðjum degi Dauðinn tekur mál af þér Ofmetnastu ekki Af lífsins móðurmjólk Kirkjugarðum heimsins Geyma, ómissandi fólk Allsnakinn kemurðu í heiminn Og allsnakinn ferðu burt Frá þessum steindauðu hlutum Sem þér fannst þú hafa dregið á þurrt Ofmetnastu ekki Af lífsins móðurmjólk Kirkjugarðum heimsins Geyma, ómissandi fólk Ómissandi fólk
Share these lyrics
1
Heim
04:18
View Lyrics
2
Harmaborg
05:44
View Lyrics
3
Það styttir alltaf upp (Áramótamót Hljómskálans 2012)
04:21
View Lyrics
4
Skítaveður
03:38
View Lyrics
5
Sjóddu frekar egg
02:56
View Lyrics
6
Góður á því
03:24
View Lyrics
7
Ég veit það
03:52
View Lyrics
8
Lasagna
03:19
View Lyrics
9
Botnsskáli
02:09
View Lyrics
10
Hugur minn hvílir hjá þér
03:57
View Lyrics