Leggst á bakið, missi allan mátt
Rýni á stjörnur en tek engan þátt
Sótsvartur máni, fel mig á bakvið þig
Þar sem sólin aldrei skín
Mér líður svo illa
Mér líður svo illa
Leggst á bakið, missi allan mátt
Rýni á stjörnur en tek engan þátt
Sótsvartur máni, fel mig á bakvið þig
Þar sem sólin aldrei skín
Mér líður svo illa
Mér líður svo illa
© 2025 lyrics365
© 2025 lyrics365