Er neyðin á mannsbarnið kallar
Verða hjörtun svo tárvot og smá
Í dalsmynni vonar og ótta
Er laufblöðin visna og þrá
Ferðalag lífsins hér endar
Fellur í gleymskunnar dá
Brosið sem fékk þig til að elska
Högg á vatni ei sá
Komdu með
Komdu með
Komdu með
Komdu með