Söngur fuglanna ómar hátt
Skín í vatnið þurra
Leikur litla laufið grátt
Og tréð fer að urra
Skugginn grípur mig
Dregur ei dul á það
Að tunglskinið færist nær
Undir rís kristaltært
Snákarnir dvelja, strákarnir kvelja
Snákarnir dvelja, strákarnir kvelja
Heyrast hlátrasköllin há
Og kaffæra Cher
Nærast fjendur mínir á
Að spilla mér?