Spegill, spegill, herm þú mér
Hvað er að ske?
Hví ertu brotin endurgerð af mér?
Brotna ímynd, ert þú ég?
Í þúsund molum, spegilmynd af sjálfum mér
Drunur skjálftans brutu þig
Ef límdur saman, aldrei samur er
Bíum bíum bambaló
Hvað hefur þú að segja?
Ég fæ, ég fæ ekki nóg sannleikann að teygja
Brotna ímynd, ert þú ég?
Í þúsund molum, spegilmynd af sjálfum mér
Inn í eldinn
Inn í eldinn