Heilsar höfðinginn mér
Eða er mér að dreyma?
Blóðugur fálkinn nú fer
Er það mér að kenna?
Nú ferð þú að sofa
Þú andsetna vofa
Nú ferð þú að sofa
Nú ferð þú út
Farðu burt óði andi
Nú þarf ég að vakna
Ég grefst undir sandi
Þín ég mun ekki sakna